Netverslun er í sífelldum vexti, og mikilvægt er að hafa áreiðanlegt kerfi sem er bæði vel prófað og reglulega uppfært. WooCommerce er viðbót sem tengist við WordPress og eru hátt í 6 milljónir netverslana sem nýta sér WooCommerce. Ég hef margra ára reynslu og þekkingu þegar kemur að uppsetningu og sérforritun fyrir WooCommerce.