WordPress er eitt vinsælasta CMS kerfið í dag. 63,1% af öllum vefsíðum í heiminum sem eru með vefumsjónarkerfi eru byggðar með WordPress, sem er yfir 43% af öllum síðum sem finnast á netinu. Ég sérhæfi mig í WordPress vefsíðum og mæli ávalt með WordPress, hvort sem er fyrir stóra eða smáa vefi.